Hoppa yfir valmynd
13. apríl 2022

Vanhæfi

Kjörstjórnarmaður og fulltrúi í landskjörstjórn skal víkja úr kjörstjórn ef einstaklingur er í kjöri sem er eða hefur verið:

Maki kjörstjórnarmanns, sambúðarmaki, fyrrverandi sambúðarmaki eða skyldur eða mægður honum í beinan legg eða skyldur eða mægður honum að öðrum lið til hliðar eða tengdur honum með sama hætti vegna ættleiðingar.

Til skýringar er hér mynd sem sýnir dæmi um vanhæfi. Ef einhver þeirra sem  taldir eru upp á myndinni eru í framboði, telst kjörstjórnarmaður vanhæfur samkvæmt kosningalögum.

Mynd sem sýnir möguleg vensl kjörstjórnarmanns við frambjóðanda sem gerir hann vanhæfan
(sama mynd og hér að ofan, hentar til útprentunar)

Endurbirt úr frétt frá 4. apríl sl.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira