Hoppa yfir valmynd
23. maí 2022 Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

Opinn viðtalstími ráðherra í Grósku

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra verður með opna viðtalstíma í Grósku miðvikudaginn 25. maí milli klukkan 9:30 og 11:30.

Ráðherra verður staðsett í Mýrinni á jarðhæð Grósku og býður öll áhugasöm velkomin í stutt, milliliðalaust spjall þar sem tækifæri gefst til að benda á hugmyndir, kynna þær eða koma athugasemdum um málaflokka ráðuneytisins á framfæri við ráðherra.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira