Hoppa yfir valmynd
17. ágúst 2022 Mennta- og barnamálaráðuneytið

Umsækjendur um fjögur embætti skrifstofustjóra

Nýtt skipurit mennta- og barnamálaráðuneytis - mynd

Mennta- og barnamálaráðuneytinu bárust 97 umsóknir um fjögur embætti skrifstofustjóra í nýju skipulagi ráðuneytisins. 

Embætti skrifstofustjóra á skrifstofu greininga og fjármála – 18 umsóknir, tvær dregnar til baka:

  • Árni Árnason, framkvæmdastjóri
  • Árni Þór Árnason, rekstrarstjóri
  • Dagbjört Hildur Torfadóttir, bóndi
  • Etibar Gasanov Elísson, rekstrarumsjón
  • Hafþór Einarsson, sérfræðingur
  • Heimir Örn Hólmarsson, verkefnisstjóri
  • Inga Birna Einarsdóttir, sérfræðingur
  • Ingibjörg Jóna Leifsdóttir, sjálfstætt starfandi
  • Ingunn S Unnsteinsd. Kristensen, framkvæmdastjóri
  • Jóhann Örn B. Benediktsson, fjármálagreinandi og stjórnendaráðgjafi
  • Mohammed Junaid, skrifstofustjóri
  • Nanna Guðrún Hjaltalín, tölvunarfræðingur
  • Páll Línberg Sigurðsson, framkvæmdastjóri
  • Sigurlaug Ýr Gísladóttir, sérfræðingur
  • Sigvaldi Egill Lárusson,fjármála- og rekstrarstjóri
  • Stefán Hrafn Jónsson, forseti Félagsvísindasviðs

Embætti skrifstofustjóra á skrifstofu gæða og eftirlitsmála – 16 umsóknir, ein dregin til baka:

  • Ari Matthíasson, deildarstjóri
  • Arnar Freyr Guðmundsson, verkefnastjóri
  • Ásta Fönn Flosadóttir, skólastjóri
  • Birna Ágústsdóttir, skrifstofustjóri
  • Björg Pétursdóttir, sérfræðingur
  • Elín Eva Lúðvíksdóttir, fulltrúi
  • Ingunn S Unnsteinsd. Kristensen, framkvæmdastjóri
  • Jón Haukur Arnarson, sviðsstjóri
  • Jónatan Jónatansson, markaðsstjóri
  • Katrín Kaaber, sérfræðingur
  • Kári Garðarsson, framkvæmdastjóri
  • Mohammed Junaid, skrifstofustjóri
  • Sigurlaug Ýr Gísladóttir, sérfræðingur
  • Skúli Þór Gunnsteinsson, lögfræðingur
  • Védís Grönvold, kennslustjóri

Embætti skrifstofustjóra á skrifstofu ráðuneytisstjóra og innri þjónustu – 28 umsóknir, tvær dregnar til baka:

  • Aðalheiður Sigursveinsdóttir, ráðgjafi
  • Anna Tryggvadóttir, lögfræðingur
  • Ágústa Elín Ingþórsdóttir, sjálfstætt starfandi
  • Birna Ágústsdóttir, skrifstofustjóri
  • Björg Erlingsdóttir, sveitastjóri
  • Dagný Ingadóttir, deildarstjóri
  • Edda Kristrún Andrésdóttir, sérfræðingur
  • Elísabet Anna Jónsdóttir, settur skrifstofustjóri
  • Eva Stefánsdóttir, verkefnastjóri
  • Francesca Coscia, flutningsþjónusta
  • Guðmundur Þór Jónsson, lögmaður
  • Guðrún Svava Baldursdóttir, forstöðumaður
  • Helga María Pálsdóttir, bæjarritari
  • Hildur Öder Einarsdóttir, þjónn
  • Inga Guðrún Birgisdóttir, mannauðsráðgjafi
  • Ingunn S Unnsteinsd. Kristensen, framkvæmdastjóri
  • Jana Rós Reynisdóttir, ráðgjafi
  • Jóhanna Gunnlaugsdóttir, verkefnastjóri
  • Karl Óttar Pétursson, lögmaður
  • Klara Eiríka Finnbogadóttir, fagstjóri
  • Marín Þórsdóttir, forstöðumaður
  • Nanna Ósk Jónsdóttir, rekstrarstjóri
  • Sigmar Ingi Sigurðarson, verkefnastjóri
  • Sigrún Dögg H Kvaran, sérfræðingur
  • Valgerður Björg Stefánsdóttir, sérfræðingur
  • Þröstur Óskarsson, sérfræðingur

Embætti skrifstofustjóra á skrifstofu stefnumótunar og innleiðingar – 35 umsóknir:

  • Aðalheiður Sigursveinsdóttir, ráðgjafi
  • Anna Lára Pálsdóttir, kennsluráðgjafi
  • Ágústa Elín Ingþórsdóttir, sjálfstætt starfandi
  • Árni Þór Árnason, rekstrarstjóri
  • Birna Ágústsdóttir, skrifstofustjóri
  • Björg Pétursdóttir, sérfræðingur
  • Elva Hrund Þórisdóttir, forstöðumaður
  • Erna Hlín Einarsdóttir, þjónustufulltrúi
  • Freyja Birgisdóttir, dósent
  • Gerður Ríkharðsdóttir, markaðsstjóri
  • Guðmundur Tómas Axelsson, framkvæmdastjóri
  • Hafdís Hansdóttir, framkvæmdastjóri
  • Hildur Öder Einarsdóttir, þjónn
  • Hólmfríður Árnadóttir, verkefnisstjóri
  • Inga Guðrún Birgisdóttir, mannauðsráðgjafi
  • Ingunn S Unnsteinsd. Kristensen, framkvæmdastjóri
  • Jeannette Jeffrey, kennari
  • Jenný Dagbjört Gunnarsdóttir, þróunarfulltrúi
  • Jóhann Örn B. Benediktsson, fjármálagreinandi og stjórnendaráðgjafi
  • Jón Haukur Arnarson, sviðsstjóri
  • Klara Eiríka Finnbogadóttir, fagstjóri
  • Lísbet Kjartansdóttir, leiðbeinandi
  • María Kristín Gylfadóttir, framkvæmdastjóri
  • Matthildur Ásmundardóttir, bæjarstjóri
  • Reynir Jónsson, sérfræðingur
  • Sigmar Ingi Sigurðarson, verkefnastjóri
  • Sigrún Dögg H Kvaran, sérfræðingur
  • Soffía Vagnsdóttir, skrifstofustjóri
  • Steinunn Halldórsdóttir, verkefnisstjóri
  • Steinþór Kolbeinsson, ráðgjafi
  • Unnur Ágústsdóttir, sérfræðingur
  • Védís Sigurðardóttir, sérfræðingur
  • Þorsteinn Hjartarson, sviðsstjóri
  • Þóra Jónsdóttir, lögfræðingur og verkefnastjóri
  • Þóra Karítas Árnadóttir, sjálfstætt starfandi

Umsóknarfrestur var til og með 8. ágúst. Skipað er í embættin til fimm ára.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum