Hoppa yfir valmynd
23. nóvember 2022 Innviðaráðuneytið

Opið samráð um evrópska reglugerð um strangari losunarviðmið fyrir bifreiðar

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um tillögu að reglugerð um Euro 7, um strangari losunarviðmið fyrir bifreiðar. Tillagan er hluti af umhverfisáætlun Evrópusambandsins; e. European Green Deal. Hún fjallar um strangari losunarviðmið fyrir allar bifreiðar sem brenna bensíni og dísil, allt frá fólksbílum til sendiferðabifreiða, flutningabifreiða og hópbifreiða.

Frestur til að koma að athugasemdum og sjónarmiðum er til og með 16. janúar 2023.

 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira