Kynningarfundur: Aðgerðaáætlun um þjónustu við eldra fólk – bein útsending kl. 11.00
Félags- og vinnumarkaðsráðherra og heilbrigðisráðherra halda í dag, mánudaginn 5. desember, opinn fund þar sem kynnt verða drög að aðgerðaáætlun til fjögurra ára um heildarendurskoðun þjónustu við eldra fólk. Hægt er að fylgjast með fundinum í beinu streymi hér. Sjá einnig nánari upplýsingar um fundinn, dagskrá og fleira.