Opin dagskrá dómsmálaráðherra vikuna 21.-27. nóvember 2022
Mánudagur 21. nóvember
Viðtal á Bylgjunni
Fundur í ráðherranefnd um málefni innflytjenda og flóttafólks
Þingflokksfundur
Þriðjudagur 22. nóvember
Ríkisstjórnarfundur
Viðtal á Hringbraut
Fundur með Landsbjörg
Viðtal við Stöð 2
Miðvikudagur 23. nóvember
Þingflokksfundur
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga og vinnsla persónuupplýsinga í löggæslutilgangi (málsmeðferð o.fl.) lagt fram á Alþingi
Aðalfundur Félags lögreglustjóra
Fimmtudagur 24. nóvember
Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi
Viðtal við Morgunblaðið
Föstudagur 25. nóvember
Ríkisstjórnarfundur