Opin dagskrá dómsmálaráðherra vikuna 7.-13. nóvember 2022
Mánudagur 7. nóvember
Ráðherrafundur Sjálfstæðisflokks
Þingflokksfundur
Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi
Þriðjudagur 8. nóvember
Ríksstjórnarfundur
Miðvikudagur 9. nóvember
Þingflokksfundur
Landssamráðsfundur gegn ofbeldi – pallborðsumræður
Fimmtudagur 10. nóvember
Fundur hjá allsherjar- og menntamálanefnd um forsendur og framkvæmd ákvarðana um brottvísanir og frávísanir
Föstudagur 11. nóvember
Ríkisstjórnarfundur
Fundur í ráðherranefnd um málefni innflytjenda og flóttafólks
Heimsókn til sýslumannsins á Suðurlandi
Heimsókn til lögreglustjórans á Suðurlandi