Hoppa yfir valmynd
5. janúar 2023 Innviðaráðuneytið

Ráðstefna um uppbyggingu innviða á Íslandi

Uppbygging innviða er viðvarandi verkefni á Íslandi. Ljóst er að verkefnin eru fjölbreytt og að mörgu er að hyggja. Ráðstefna um uppbyggingu innviða verður haldin á Grand hóteli 2. febrúar á vegum Landssamtaka lífeyrissjóða og innviðaráðuneytisins. Þar verða meðal annars umræður um fjármögnun innviða og reynt að varpa ljósi á tækifæri bæði frá innlendum og erlendum vettvangi. 

Sjá nánar hér:

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira