Opin dagskrá dómsmálaráðherra vikuna 23.-29. janúar 2023
Mánudagur 23. janúar
Þingflokksfundur
Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi
2. umræða á Alþingi um frumvarp til laga um breytingu á lögum um útlendinga (alþjóðleg vernd)
Þriðjudagur 24. janúar
Opinn fundur allsherjar- og menntamálanefndar um rafvarnarvopn
Ríkisstjórnarfundur
Miðvikudagur 25. janúar
Ferðadagur vegna ráðherrafundar í Stokkhólmi
Fimmtudagur 26. janúar
Ráðherrafundur í Stokkhólmi
Föstudagur 27. janúar