Hoppa yfir valmynd
27. mars 2023 Innviðaráðuneytið

Úr dagskrá innviðaráðherra 20.-26. mars 2023

Mánudagur 20. mars
Kl. 10.15 Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál.
Kl. 13.00 Þingflokksfundur.
Kl. 15.00 Óundirbúinn fyrirspurnatími á Alþingi.

Þriðjudagur 21. til fimmtudags 23. mars
Þátttaka og ávarp á ráðstefnu sveitar- og héraðsstjórna í Evrópuráðinu í Strassborg í tilefni af formennsku Íslands.
- Ávarp ráðherra.
- Frétt frá ráðstefnunni.

Föstudagur 24. mars
Kl. 09.00 Ríkisstjórnarfundur.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta