Opin dagskrá dómsmálaráðherra vikuna 10. - 16. apríl 2023
Mánudagur 10. apríl
Annar í páskum
Þriðjudagur 11. apríl
Ríkisstjórnarfundur
Miðvikudagur 12. apríl
Fimmtudagur 13. apríl
Fundur með Guðmundi Inga Þóroddssyni, formanni Afstöðu
Föstudagur 14. apríl
Ríkisstjórnarfundur
Fundur með Jóni Svanberg Hjartarsyni, framkvæmdastjóra Neyðarlínunnar
Fundur með Magnúsi Leopoldssyni og Einari Bollasyni