Hoppa yfir valmynd
12. október 2023 Matvælaráðuneytið

Opið fyrir umsóknir um styrki vegna ágangs álfta og gæsa

Matvælaráðuneytið vekur athygli á umsóknum um styrki vegna ágangs álfta og gæsa.
Tjónmati er skilað rafrænt í Afurð, eigi síðar en 20. október næstkomandi.

Greiddur er stuðningur vegna skemmda sem hlotist hafa af ágangi álfta og gæsa á nýrækt, við endurrækt á túnum, kornrækt og rækt annarra fóðurjurta í samræmi við ákvæði reglugerðar um almennan stuðning við landbúnað nr. 430/2021.

Frekari upplýsingar má finna í Afurð.


Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum