Dagskrá forsætisráðherra 11. - 17. september 2023
Kl. 08.30 Opnunarávarp á evrópskri ráðstefna um heimilisofbeldi í Reykjavik
Kl. 09.00 Fundur með Herði Arnarsyni forstjóra Landsvirkjunar
Kl. 10.00 28. fundur þjóðaröryggisráðs
Kl. 12.00 Óformlegur fundur með forseta Alþingis
Kl. 14.00 Ríkisráðsfundur á Bessastöðum
Kl. 17.00 Þingflokksfundur
Þriðjudagur 12. september
Kl. 08.30 Fundur forsætisráðherra og háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra
Kl. 09.30 Ríkisstjórnarfundur
Kl. 13.25 Þingsetning 154. löggjafarþings
Miðvikudagur 13. september
Kl. 09.30 Fundur með forseta Íslands
Kl. 12.00 Fundur með formönnum flokkanna á Alþingi um málefni útlendinga
Kl. 13.00 Þingflokksfundur
Kl. 19.40 Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana
Fimmtudagur 14. september
Kl. 08.15 Upptaka á ávarpi fyrir Alþjóðlega jafnlaunadaginn – ráðstefna skipulögð af OECD og sendiráði Íslands í París
Kl. 08.30 Opnunarávarp á Carbfix-ráðstefnu
Kl. 11.00 Fundur með Sigtryggi Magnasyni
Kl. 13.00 Jarðaför Sigurðar Lindal í Dómkirkjunni
Kl. 18.30 Vísindaferð hjá VG
Föstudagur 15. september
Kl. 08.00 Fundur með ráðuneytisstjóra
Kl. 09.00 Ríkisstjórnarfundur
Kl. 13.00 Jarðaför Einars Guðbergs Jónssonar í Grafarvogskirkju
Kl. 15.00 Fundur um sanngirnisbætur
Kl. 16.00 Viðtal við Önnu Kristínu Jónsdóttur fyrir Ríkisútvarpið
Laugardagur 16. september
Kl. 17.00 Flug til New York
Sunnudagur 17. september
Kl. 10.00 Forsætisráðherra með upphafsávarp á miðannarfundi Generation Equality
Kl. 10.45 Forsætisráðherra stýrir panelumræðum á miðannarfundi Generation Equality
Kl. 12.30 Tvíhliða fundur með forseta Malaví
Kl. 12.45 Tvíhliða fundur með jafnréttisráðherra Svíþjóðar
Kl. 18.45 Tvíhliða fundur með aðalframkvæmdastjóra SÞ, Antonio Guterres