Dagskrá fjármála- og efnahagsráðherra vikuna 23. – 29. október 2023
Mánudagur 23. október
Kl. 09:00 Fundur með Ingþóri Karli Eiríkssyni, fjársýslustjóra.
Kl. 10:00 Fundur í Þjóðhagsráði.
Kl. 13:00 Þingflokksfundur.
Kl. 17:00 Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál.
Þriðjudagur 24. október
Kvennafrídagur
Miðvikudagur 25. október
Kl. 08:30 Ríkisstjórnarfundur.
Kl. 10:45 Fundur með Jóni Guðna Ómarssyni, bankastjóra Íslandsbanka og Eddu Hermannsdóttur samskiptastjóra.
Kl. 13:00 Þingflokksfundur.
Kl. 15:30 Mælt fyrir frumvarpi um staðfestingu ríkisreiknings 2022.
Fimmtudagur 26. október
Kl. 10:30 Óundirbúinn fyrirspurnartími á Alþingi.
Kl. 14:30 Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál.
Föstudagur 27. október
Kl. 08:30 Ríkisstjórnarfundur.
Kl. 13:00 Fundur með Ásgeiri Jónssyni, seðlabankastjóra.
Kl. 14:45 Fundur með Guðmundi Inga Guðbrandssyni, félags- og vinnumarkaðsráðherra.