Hoppa yfir valmynd
20. nóvember 2023 Matvælaráðuneytið

Hlaðvarp og myndband frá Matvælaþingi

Svandís Svavarsdóttir í viðtali við hlaðvarpsþáttinn „Ekkert rusl“. - myndIG

Fjöldi góðra gesta heimsótti Matvælaþing sem haldið var sl. miðvikudag í Hörpu. Mikil þátttaka var einnig á þinginu í gegnum streymi þar sem margir sendu inn fyrirspurnir til fyrirlesara.

Hlaðvarpsþátturinn „Ekkert rusl“ heimsótti þingið og tók m.a. viðtöl við Svandísi Svavarsdóttur matvælaráðherra, Ladeju Godina Košir frá Circular Change samtökunum í Slóveníu, Anne Pøhl Enevoldsen frá dönsku matvælastofnuninni og uppistandarann Ara Eldjárn sem fjallaði um hringrásarhagkerfið á sinn einstaka hátt..

Hlaðvarpið má hlusta á í heild á Spotify og hlaðvarpsveitu Apple.

Einnig má sjá hér stutt myndband frá svipmyndum frá þinginu.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum