Hoppa yfir valmynd
1. febrúar 2024 Menningar- og viðskiptaráðuneytið

Menningar og viðskiptaráðuneytið tveggja ára

Menningar- og viðskiptaráðuneytið fagnar tveggja ára afmæli í dag. Ráðuneytið var formlega sett á laggirnar 1. febrúar 2022, en það fer meðal annars með málaflokka ferðaþjónustu, fjölmiðla, menningar, íslenskrar tungu, táknmáls og viðskipta.

Verkefni nýja ráðuneytisins hafa verið afar fjölbreytt. Í yfirliti ráðuneytisins yfir nokkrar fréttatilkynningar ársins 2023 má sjá hápunkta á starfsárinu. Allar fréttatilkynningar ráðuneytisins frá árinu 2023 má svo finna hér á vef Stjórnarráðsins.

 

 

Menningar- og viðskiptaráðuneytið 2023

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum