Hoppa yfir valmynd
23. febrúar 2024 Fjármála- og efnahagsráðuneytið

Viðræður hefjast við lífeyrissjóði um uppgjör skuldabréfa ÍL-sjóðs

Fjármála- og efnahagsráðherra, fyrir hönd ÍL-sjóðs og íslenska ríkisins, og fulltrúar 18 lífeyrissjóða*, sem saman fara með stærstan hluta skuldabréfa sem ÍL-sjóður er útgefandi að, hafa ákveðið að hefja viðræður um uppgjör á skuldabréfum sjóðsins. Markmið viðræðnanna er að ná samkomulagi sem felur í sér að skuldabréfin verði gerð upp að fullu og skilyrði sköpuð fyrir slitum ÍL-sjóðs.


*Almenni lífeyrissjóðurinn
Birta lífeyrissjóður
Brú lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga
Eftirlaunasjóður F.Í.A.
Festa lífeyrissjóður
Frjálsi lífeyrissjóðurinn
Gildi lífeyrissjóður
Íslenski lífeyrissjóðurinn
Lífeyrisauki, séreignasjóður
Lífeyrissjóður bankamanna
Lífeyrissjóður Rangæinga
Lífeyrissjóður starfsmanna Búnaðarbanka Íslands hf.
Lífeyrissjóður starfsmanna Reykjavíkurborgar
Lífeyrissjóður Tannlæknafélags Íslands
Lífsverk lífeyrissjóður
Lífeyrissjóður Vestmannaeyja
Stapi lífeyrissjóður
Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum