Hoppa yfir valmynd
2. apríl 2024 Innviðaráðuneytið

Opið samráð um evrópska reglugerð um aðgengi að upplýsingum um losun nýrra fólksbifreiða

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið opið samráð um tilskipun um aðgengi neytenda að upplýsingum um eldsneytiseyðslu og koltvísýringslosun við markaðssetningu nýrra fólksbifreiða.

Um er að ræða endurskoðun á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 1999/94/EB frá 13. desember 1999.

Frestur til að koma að athugasemdum og sjónarmiðum er til og með 16. apríl 2024.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum