Dagskrá menningar- og viðskiptaráðherra vikuna 29. apríl-5. maí 2024
Mánudagur 29. apríl
9:30 – Fundur með nýjum formanni SAF
10:00 – Fundur með sendinefnd frá sambandsþingi Saxland-Anhalt í Þýskalandi
11:40 – Fundur með nýjum framkvæmdastjóra Play
13:00 – Þingflokksfundur
15:00 – Óundirbúnar fyrirspurnir og atkvæðagreiðslur á Alþingi
17:00 – Undirritun samnings við Samtök um söguferðaþjónustu
Þriðjudagur 30. apríl
8:15 – Ríkisstjórnarfundur
14:30 – Þingfundur – atkvæðagreiðslur og framsögur
17:30 – 100 ára afmæli Framsóknarfélagsins í Reykjavík
Miðvikudagur 1. maí
Verkalýðsdagurinn
Fimmtudagur 2. maí
Ráðherrafundur norrænna menningarmálaráðherra – þátttaka í gegnum fjarfundarbúnað
3.-5. maí
Ráðherra í orlofi