Hoppa yfir valmynd
7. ágúst 2024 Forsætisráðuneytið

Umsækjendur um embætti framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu

Sex umsækjendur eru um embætti framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu sem auglýst var um miðjan júní en umsóknarfrestur rann út 1.ágúst.

Umsækjendur um embætti framkvæmdastjóra Jafnréttisstofu eru í stafrófsröð

Arnrún Halla Arnórsdóttir, aðjúnkt
Bryndís Elfa Valdemarsdóttir, sérfræðingur
Elinóra Guðmundsdóttir, fjölmiðlafræðingur
Jón Fannar Kolbeinsson, lögfræðingur
Marcin Zembrowski, viðskiptafræðingur
Martha Lilja Olsen, skrifstofustjóri

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum