Hoppa yfir valmynd
8. maí 2025 Atvinnuvegaráðuneytið

Auglýst eftir umsóknum um tollkvóta fyrir landbúnaðarvörur

Auglýst er eftir umsóknum um tollkvóta vegna innflutnings á landbúnaðarvörum. Um er að ræða tollkvóta vegna innflutnings á:

  • Landbúnaðarvörum frá ríkjum Evrópusambandsins
  • Ostum og nautgripakjöti frá Noregi og Sviss 
  • Landbúnaðarvörum skv. WTO samningi
  • Blómum, trjám o.fl.

Tekið er á móti umsóknum með rafrænum hætti á tollkvoti.is. Nýskráning notenda í vefkerfið fer fram hjá atvinnuvegaráðuneytinu í gegnum [email protected].

Opnað hefur verið fyrir umsóknir og er umsóknarfrestur til kl. 23:59, mánudaginn 19. maí.


Nánari upplýsingar um tollkvótana og framkvæmd úthlutunar:

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta