Dagskrá forsætisráðherra 24. febrúar-2. mars 2025
Mánudagur 24. febrúar
Heimsókn evrópskra leiðtoga til Kænugarðs í Úkraínu
Þriðjudagur 25. febrúar
Fundur SAMAK – Samráðsnefndar jafnaðarflokka og alþýðusambanda á Norðurlöndum í Osló í Noregi
Miðvikudagur 26. febrúar
Fimmtudagur 27. febrúar
Fundur í ráðherranefnd um ríkisfjármál
Heimsókn til Slysavarnafélagsins Landsbjargar
Fundur með Bændasamtökum Íslands um áherslumál nýrrar ríkisstjórnar
Aðalfundur Samfylkingarfélagsins í Reykjavík
Föstudagur 28. febrúar
Ríkisstjórnin í Reykjanesbæ
Ríkisstjórnarfundur
Fundur með fulltrúum sveitarfélaga á Suðurnesjum
Fundur með bæjarstjórn Grindavíkur
Heimsókn á öryggissvæðið við Keflavíkurflugvöll
Fundur í ráðherranefnd um öryggis- og varnarmál
Þingflokksfundur (fjarfundur)
Laugardagur 1. mars
Greiningarfundur Samfylkingarfélagsins í Kópavogi – opnunarávarp
Sunnudagur 2. mars