Dómsmálaráðuneytið kallar eftir upplýsingum frá héraðssaksóknara
Dómsmálaráðuneytið hefur sent embætti héraðssaksóknara bréf þar sem óskað er eftir upplýsingum er varða meðferð, vörslu og eyðingu gagna og upplýsinga sem urðu til við símhlustanir í tengslum við rannsóknir embættis sérstaks saksóknara.