Hoppa yfir valmynd
15. maí 2025

Árleg efnahagsspá OECD rædd á fundi NB8 ríkjanna í París

Fulltrúar NB8 ríkjanna funduðu um árlega efnahagsspá OECD í íslenska embættisbústaðnum í París - mynd

Fulltrúar Norðurlanda og Eystrasaltsríkja í efnahagsnefnd Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD) taka nú þátt í vinnu við gerð hinnar árlegu efnahagsspár stofnunarinnar (OECD Economic Outlook) sem verður birt 3. júní nk.

Unnur Orradóttir Ramette, sendiherra og fastafulltrúi Íslands gagnvart OECD, og Sigurður Páll Ólafsson, skrifstofustjóri í Fjármálaráðuneytinu, buðu til kvöldverðar þar sem Sigurður Páll leiddi umræður um stöðuna í NB8 ríkjunum.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta