Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 10. – 16. mars 2025
Mánudagur 10. mars
Kl. 13:00 Þingflokksfundur Viðreisnar - fræðsludagur
Kl. 17:00 Ráðherranefnd um ríkisfjármál
Þriðjudagur 11. mars
Kl. 9:15 Ríkisstjórnarfundur
Kl. 12:00 Hádegisverðarfundur oddvita ríkisstjórnarflokkanna
Kl. 13:30 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi
Kl. 14:30 Fundur með Eldi Ólafssyni um alþjóðamál
Kl. 16:10 Síðdegisútvarpið á Bylgjunni
Kl. 18:20 Viðtal í kvöldfréttum Stöðvar 2
Kl. 19:00 Viðtal í kvöldfréttum RÚV
Miðvikudagur 12. mars
Kl. 13:00 Þingflokksfundur Viðreisnar
Kl. 14:00 Móttaka á hafrannsóknaskipinu Þórunni Þórðardóttur
Fimmtudagur 13. mars
Kl. 9:30 Tvíhliða fundur með Jan Lipavský, utanríkisráðherra Tékklands
Kl. 11:30 Fundur með Hönnu Birnu Kristjánsdóttur vegna Heimsþings kvenleiðtoga
Kl. 15:00 Fundur með stjórn FHG (Fyrirtæki í hótel- og gistiþjónustu)
Föstudagur 14. mars
Kl. 9:00 Ríkisstjórnarfundur
Kl. 13:00 Norrænt ráðherrasímtal við Tom Fletcher, mannúðarstjóra Sameinuðu þjóðanna (OCHA)
Kl. 14:00 Viðtal við Vísi vegna UAK