Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 3. – 9. mars 2025
Mánudagur 3. mars
Kl. 8:30 Fjarfundur utanríkisráðherra NB8+Frakklands
Kl. 11:30 Undirritun rammasamninga við félagasamtök til styrktar þróunarsamvinnu
Kl. 13:00 Þingflokksfundur Viðreisnar
Kl. 15:00 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi
Kl. 16:15 Fundur Þjóðhagsráðs
Kl. 17:30 Bylgjan síðdegis
Kl. 18:15 Spegillinn á RÚV
Þriðjudagur 4. mars
Kl. 9:15 Ríkisstjórnarfundur
Kl. 14:00 Ársfundur Landsvirkjunnar
Kl. 15:00 Fundur útflutnings- og markaðsráðs Íslandsstofu
Kl. 16:00 Þingfundur
Miðvikudagur 5. mars
Kl. 8:45 Viðtal við Heimildina
Kl. 10:00 Utanríkismálanefnd
Kl. 11:30 Ráðherranefnd um ríkisfjármál
Kl. 13:00 Þingflokksfundur Viðreisnar
Kl. 15:15 Fundur með Trans vinum
Kl. 19:00 Fundur framkvæmdastjórnar Viðreisnar
Kl. 20:00 Fundur stjórnar Viðreisnar
Fimmtudagur 6. mars
Kl. 9:15 Skrifstofustjórafundur
Kl. 10:30 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi
Kl. 11:45 Fundur með Ólafi Ragnari Grímssyni, formanni Hringborðs Norðurslóða
Kl. 13:00 Fundur með Jóni Karli Ólafssyni og Nínu Björk Jónsdóttur, formanni stjórnar GRÓ og forstöðumanni GRÓ
Kl. 14:00 Iðnþing
Föstudagur 7. mars
Kl. 9:00 Ríkisstjórnarfundur
Kl. 11:15 Fundur ríkisstjórnarinnar um siðareglur ráðherra
Kl. 14:00 Fundur með Grími Grímssyni, yfirmanni Íslandsdeildar þingmannanefnda EFTA og EES
Kl. 15:00 Fundur með Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, fyrrum utanríkisráðherra
Kl. 19:00 Þingveisla
Laugardagur 8. mars
Kl. 15:00 Erindi á March Forward, viðburði á vegum UN Women á Íslandi