Dagskrá menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra í febrúar 2025
Mánudagur 3. febrúar
13:00 Þingflokksfundur
Þriðjudagur 4. febrúar
9:20 Ríkisstjórnarfundur
13:30 Þingsetning
16:00 Framhald þingsetningarfundar
Miðvikudagur 5. febrúar
10:30 Fundur með fulltrúum Bandalagi íslenskra listamanna
13:00 Þingflokksfundur
15:15 Fundur með Þjóðleikhússtjóra
Föstudagur 7. febrúar
8:00 Opnunarávarp á UTmessunni
9:00 Ríkisstjórnarfundur
10.-11. febrúar
Fulltrúi Íslands á leiðtogafundi um gervigreind í París þar sem dagskrá ráðherra innihélt m.a.:
-
Undirritun samnings við UNESCO
-
Undirritun yfirlýsingar um gervigreind
-
Fundur með fulltrúum FluidStack og Mistral AI
-
Ráðherrafund Global Partnership on Artifical Intelligence
-
Þátttöku í pallborði um kynjajafnrétti og gervigreind
-
Tvíhliða fund með Karianne Tung, ráðherra stafrænna málefna í Noregi, og Caroline Stage Olsen, ráðherra stafrænna málefna í Danmörku
-
Hádegisverður með Josephine Teo, ráðherra stafrænnar þróunar í Singapúr
Miðvikudagur 12. febrúar
10:00 Fundur með fulltrúum Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs
10:30 Fundur með fulltrúa Félags íslenskra listamanna í sviðslistum og kvikmyndum
13:00 Þingflokksfundur
Fimmtudagur 13. febrúar
9:00 Kynning þingmála fyrir Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis
10:00 Opnunarávarp á Framadögum Háskólans í Reykjavík
11:00 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi
12:00 Fundur með fulltrúum Klassís
13:00 Fundur með fulltrúa Hörpu
13:30 Fundur með Reykjavík Orkestra
14:30 Fundur með fulltrúum Félags prófessora
16:00 Fundur með formanni stjórnar Rannsóknasjóðs
Föstudagur 14. febrúar
9:00 Ríkisstjórnarfundur
11:30 Fundur með safnstjóra Tækniminjasafns Austurlands
16:00 Ávarp við úthlutun úr Safnasjóði
17:30 Afhending Gulleggsins
Mánudagur 17. febrúar
13:00 Þingflokksfundur
15:15 Fundur með formanni BHM
Þriðjudagur 18. febrúar
9:20 Ríkisstjórnarfundur
12:30 Úthlutun úr Aski mannvirkjarannsóknasjóði
14:30 Fundur með fulltrúum BSRB
15:00 Fundur með Landsbókaverði um skipan nýs landsbókavarðar
Miðvikudagur 19. febrúar
9:30 Fundur með fulltrúum SÍK
10:00 Fundur með starfshópi um varðveislu og miðlun menningararfs í byggingalist
12:00 Fundur með stjórn Ungra frumkvöðla - JA Iceland
13:00 Þingflokksfundur
15:15 Fundur með formanni Félags íslenskra bókaútgefenda
Fimmtudagur 20. febrúar
9:00 Heimsókn í Drift EA
11:00 Fundur með bæjarstjóra Akureyrar
13:00 Heimsókn í Eim
17:00 Fundur hjá Samfylkingarfélagi Akureyrar
Föstudagur 21. febrúar
9:00 Ríkisstjórnarfundur
11:30 Fundur með rektor Háskólans á Hólum
13:00 Heimsókn í Rannís
15:00 Fundur með fulltrúum Sýnar
17:00 Ávarp á opnun sýningar Hildigunnar Birgisdóttur (Commerzbau) í Listasafni Íslands
20:00 Ávarp á tónleikunum Gítarveisla Björns Thoroddsen
Laugardagur 22. febrúar
18:30 Ávarp á Uppskeru- og menningarhátíð fatlaðra
20:00 Tónleikarnir Vonin blíð í orrahríð
Mánudagur 24. febrúar
9:30 Fundur með forstöðumanni Náttúruminjasafns Íslands
25.-26. febrúar
Fundur samstarfsráðherra Norðurlandanna í Kaupmannahöfn
Fimmtudagur 27. febrúar
10:30 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi
17:00 Úthlutun úr Hönnunarsjóði
Föstudagur 28. febrúar
8:30 Ríkisstjórnarfundur í Reykjanesbæ
11:00 Fundur með fulltrúum sveitarfélaga á Reykjanesi
12:30 Fundur með bæjarstjórn Grindavíkur
14:00 Skoðunarferð um varnarsvæðið
16:30 Þingflokksfundur