Dagskrá menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra í mars 2025
Laugardagur 1. mars
11:45 Ávarp við opnun á Háskóladögum HR
12:30 Heimsókn á Háskóladaga í LHÍ
13:00 Heimsókn á Háskóladaga í HÍ
Mánudagur 3. mars
13:00 Þingflokksfundur
15:00 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi
Þriðjudagur 4. mars
9:15 Ríkisstjórnarfundur
14:30 Fundur með Hákoni Gunnarssyni og Ómar H. Kristmundssyni um háskólamál
15:00 Fundur Útflutnings- og markaðsráðs
17:00 Ávarp við úthlutun úr Hönnunarsjóði
Miðvikudagur 5. mars
9:00 Fundur ráðherranefndar um vísindi og nýsköpun
10:00 Fundur með safnstjóra Listasafns Íslands um stöðu mála í safninu
10:30 Fundur með fulltrúum Nýsköpunarsjóðsins Kríu um fjárfestingastefnu
11:30 Fundur með þingmönnum NA-kjördæmis með bæjarstjórn Akureyrar um málefni bæjarins
13:00 Þingflokksfundur
Fimmtudagur 6. mars
10:30 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi
Föstudagur 7. mars
9:00 Ríkisstjórnarfundur
13:00 Fundur með fulltrúa vefs um Vestur-Íslendinga um vesturfarar.is
Mánudagur 10. mars-þriðjudagur 11. mars
Óformlegur fundur vísindaráðherra í Evrópu í Varsjá í Póllandi
Miðvikudagur 12. mars
9:30 Fundur með rektor Háskólans á Akureyri um málefni skólans
10:00 Fundur með fulltrúa CCP um nýsköpunarumhverfið
11:00 Fundur með framkvæmdastjóra Samfés um Samfés og ungmennahús á Íslandi
13:00 Þingflokksfundur
15:45 Ávarp við afhendingu blaðamannaverðlauna Blaðamannafélags Íslands
19:45 Afhending heiðursverðlauna á Íslensku tónlistarverðlaununum 2025
Fimmtudagur 13. mars
10:30 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi
14:00 Fundur með fulltrúum samninganefndar ríkisins um samningaviðræður við Félag prófessora við ríkisháskóla
15:00 Fundur með Paul Nurse og Robert-Jan Smits, fulltrúum í Vísinda- og nýsköpunarráði
Föstudagur 14. mars
9:00 Ríkisstjórnarfundur
12:00 Hádegisverðarfundur ráðherra Samfylkingarinnar
13:00 Sameiginlegur fundur ráðherranefndar um vísindi og nýsköpun og Vísinda- og nýsköpunarráðs
Mánudagur 17. mars
13:00 Þingflokksfundur
Þriðjudagur 18. mars
9:15 Ríkisstjórnarfundur
13:00 Heimsókn í Listaháskóla Íslands
14:30 Fundur með fulltrúum Sambands flytjenda og hljómplötuframleiðenda um höfundarréttarmál.
Miðvikudagur 19. mars
9:15 Fundur með framkvæmdastjóra Tónlistarmiðstöðvarinnar um fjármögnun og Tónlistarsjóð
10:00 Fundur með Tónlistarráði um áherslur og málefni tónlistar
10:30 Fundur með formanni Samtaka frumkvöðla og hugvitsmanna um stöðu og málefni samtakanna
11:15 Fundur Íslandsdeildar Norðurlandaráðs um starf ráðherranefndar, samstarfsráðherra, áherslumál, starf ráðsins og samstarf
13:00 Þingflokksfundur
16:30 Ávarp á ráðstefnu HR um lög og gervigreind
Fimmtudagur 20. mars
11:30 Ávarp á Búnaðarþingi
12:00 Heimsókn og fundur með fulltrúum STEFs um starfsemi og áskoranir sem höfundarréttur stendur fyrir vegna gervigreindar
13:30 Fundur með framkvæmdastjóra Miðstöðvar íslenskra bókmennta um starfsemi, stöðu og málefni miðstöðvarinnar
14:30 Fundur með útvarpsstjóra Ríkisútvarpsins um málefni RÚV
16:00 Fundur með fulltrúa Samtaka sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra um raforkumál
18:00 Þingflokksfundur
20:00 Afhending Íslensku myndlistarverðlaunanna
Föstudagur 21. mars
9:00 Ríkisstjórnarfundur
14:30 Fundur með Söru Dögg Svanhildardóttur um námstækifæri fatlaðs fólks á háskólastigi
Mánudagur 24. mars
13:00 Þingflokksfundur
Þriðjudagur 25. mars
9:15 Ríkisstjórnarfundur
13:00 Fundur með fulltrúa áfrýjunarnefndar í kærumálum háskólanema um störf nefndarinnar
14:00 Skipan listdansstjóra
Miðvikudagur 26. mars
9:30 Fundur með fulltrúa Iceland Innovation Week um hátíðina og samstarf við ráðuneytið
10:00 Fundur með fulltrúum KPMG um möguleg tækifæri og stuðning við verkefni
10:30 Fundur með Elizu Reid um Iceland Writers Retreat
11:00 Fundur með Guðrúnu Matthildi Sigurbergsdóttur um frumkvöðlaverkefnið Alheimur
13:00 Aðalfundur Íslandsstofu
13:30 Þingflokksfundur
20:00 Afhending verðlauna á Eddunni
Fimmtudagur 27. mars
10:30 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi
13:00 Heimsókn í Borgarleikhúsið
15:15 Fundur með framkvæmdastjóra ASÍ um áherslumál
Föstudagur 28. mars
9:00 Ríkisstjórnarfundur
12:00 Hádegisverðarfundur ráðherra Samfylkingarinnar
14:30 Fundur með mennta- og barnamálaráðherra og fulltrúum mennta- og barnamálaráðuneytis um málefni kvikmyndaskóla Íslands
20:00 Frumsýning hjá Íslenska dansflokknum
Mánudagur 31. mars
8:00 Ríkisstjórnarfundur
13:00 Þingflokksfundur
15:00 Óundirbúnar fyrirspurnir á Alinga
16:00 Upptaka viðtals í hlaðvarpinu Eyjan