Úr dagskrá félags- og húsnæðismálaráðherra 16. - 20. júní 2025
Mánudagur 16. júní
Kl. 10 – Fundur ráðherra með yfirstjórn FRN
Kl. 11:30 – Ráðherranefnd um málefni barna
Kl. 13 – Þingflokksfundur
Þriðjudagur 17. júní
Lýðveldisdagurinn
Miðvikudagur 18. júní
Kl. 9:45 – Ráðherranefndarfundur um ríkisfjármál
Kl. 13 – Sameiginlegur þingflokksfundur ríkisstjórnarflokkanna
Fimmtudagur 19. júní
Föstudagur 20. júní
Kl. 8 – Ríkisstjórnarfundur
Kl. 13:45 – Ráðherranefndarfundur um öldrunarþjónustu
Kl. 15:15 – Fundur forsætisráðherra, félags- og húsnæðismálaráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra um húsnæðismál