Dagskrá utanríkisráðherra vikuna 30. júní – 6. júlí 2025
Mánudagur 30. júní
Fjórða ráðstefna Sameinuðu þjóðanna um fjármögnun þróunar í Sevilla (FfD4)
Þriðjudagur 1. júlí
Fjórða ráðstefna Sameinuðu þjóðanna um fjármögnun þróunar í Sevilla (FfD4)
Miðvikudagur 2. júlí
Fjórða ráðstefna Sameinuðu þjóðanna um fjármögnun þróunar í Sevilla (FfD4)
Fimmtudagur 3. júlí
Föstudagur 4. júlí
Kl. 11:30 Tvíhliðafundur með framkvæmdastjóra flóttamannastofnunar SÞ í Genf
Kl. 12:40 Vinnuhádegisverður utanríkisráðherra og fastafulltrúa Palestínu í Genf
Laugardagur 5. júlí
Sunnudagur 6. júlí
Ísland – Sviss í Bern