Hoppa yfir valmynd
2. september 2025 Atvinnuvegaráðuneytið, Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

Sameiginlegur kynningarfundur umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins og atvinnuvegaráðuneytisins

Avinnuvegaráðuneytið og umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið eru til húsa í Borgartúni 26. - myndDL

Þriðjudaginn 2. september kl. 14.30 halda þau Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra og Hanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra, kynningarfund um sameiginlegar áætlanir ráðuneytanna.

Fundurinn verður haldinn í Club Vox salnum á 1. hæð Hilton Reykjavík Nordica.

Streymi frá fundinum má sjá hér.

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta