Hoppa yfir valmynd
7. apríl 2006 Utanríkisráðuneytið

Afhending trúnaðarbréfs

Afhending trúnaðarbréfs í Nýju-Delhí
Afhending trúnaðarbréfs í Nýju-Delhí

Sturla Sigurjónsson, sendiherra, afhenti Dr. Abdul Kamal, forseta Indlands, trúnaðarbréf við hátíðlega athöfn í Rashtrapati Bhavan, forsetahöllinni í Nýju-Delhí, miðvikudaginn 5. apríl sl. Sendiráð Íslands þar í borg var formlega opnað 26. febrúar sl. og Sturla er fyrsti sendiherra Íslands á Indlandi sem hefur aðsetur í Nýju-Delhí. Að lokinni athöfninni minntist forsetinn opinberrar heimsóknar sinnar til Íslands í maí sl. með miklum hlýhug.

Afhending trúnaðarbréfs í Nýju-Delhí



Afhending trúnaðarbréfs í Nýju-Delhí
Afhending trúnaðarbréfs í Nýju-Delhí

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum