Hoppa yfir valmynd
20. nóvember 2018 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Ísland ljóstengt: Svör við spurningum um umsóknarferli A-hluta 2019

Fjarskiptasjóður auglýsti nýverið umsóknarferli vegna verkefnisins Ísland ljóstengt sem er landsátak stjórnvalda í uppbyggingu ljósleiðarakerfa utan markaðssvæða í dreifbýli. Meðfylgjandi eru svör við spurningum sem bárust um A-hluta umsóknarferlis vegna 2019.

Móttöku umsóknargagna vegna A-hluta 2019 lýkur föstudaginn 23. nóvember nk. kl. 13.

Spurningar og svör
Frétt um umsóknarferli 

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira