Hoppa yfir valmynd
21. desember 2005 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið

Samgönguráðherra skipar Umferðarráð

Sturla Böðvarsson skipaði Umferðarráð 1. desember síðastliðinn til þriggja ára.

Meginverkefni ráðsins er að beita sér fyrir auknu umferðaröryggi og bættum umferðarháttum. Þá skal Umferðarráð vera ráðherra til ráðgjafar um gerð umferðaröryggisáætlunar og framkvæmd hennar, svo og um fræðslu og upplýsingamiðlun, og vera samráðsvettvangur þeirra sem fjalla um umferðarmál og láta sig umferðaröryggi varða.

Samgönguráðherra skipaði Óla H. Þórðarsson sem formann Umferðarráðs og Birnu Lárusdóttur sem fulltrúa sinn í ráðinu.

Aðrir fulltrúar ráðsins eru eftirfarandi:

Tilnefndir af: Aðalfulltrúar: Varafulltrúar
Bandalagi ísl. leigubifreiðarstjóra Ástgeir Þorsteinsson Guðmundur Bogason
Bifhjólasamtökum lýðveldisins, Sniglunum Dagrún Jónsdóttir James Alexandersson

Bindindisfélagi ökumanna

Guðmundur Karl Einarsson

Einar Guðmundsson

Bílgreinasambandinu

Benedikt Eyjólfsson

Jónas Þór Steinarsson

Dóms- og kirkjumálaráðuneyti

María Kristín Gylfadóttir

Pétur Árni Jónsson

Félagi íslenskra bifreiðaeigenda

Runólfur Ólafsson

Ástríður H. Sigurðardóttir

Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti

Sólveig Guðmundsdóttir

Anna Björg Aradóttir

Landssambandi ísl. akstursfélaga

Ólafur Kr. Guðmundsson

Rafn Arnar Guðjónsson

Landssambandi vörubifreiðarstjóra

Knútur S. Halldórsson

Jón M. Pálsson

Landssamtökum hjólreiðamanna

Morten Lange

Kalman le Sage de Fontenay

Lögreglustjóranum í Reykjavík

Ingimundur Einarsson

Jóhann Hauksson

Menntamálaráðuneytinu

Sigurður Arnar Sigurðsson

Tryggvi Jakobsson

Reykjavíkurborg

Guðmundur Haraldsson

Sigurbjörg Ásgeirsdóttir

Ríkislögreglustjóranum

Hjálmar Björgvinsson

Jónas H. Þorgeirsson

Sambandi íslenskra sveitarfélaga

Halla Halldórsdóttir

Þorvaldur Guðmundsson

Sambandi íslenskra tryggingafélaga

Jón Ólafsson

Sigmar Ármannsson

Samgönguráðuneyti Óli H. Þórðarson formaður
Samgönguráðuneyti Hlynur Hreinsson varaformaður
Samgönguráðuneyti Birna Lárusdóttir Guðrún Elsa Gunnarsdóttir

Slysavarnafélaginu Landsbjörgu

Sigrún Þorsteinsdóttir

Jón Gunnarsson

Umferðarstofu

Birgir Hákonarson

Sigurður Helgason

Vegagerðinni

Auður Þóra Árnadóttir

Gunnar H. Jóhannesson

Ökukennarafélagi Íslands

Guðbrandur Bogason

Jón Haukur Edwald

Öryrkjabandalagi Íslands

Arnþór Helgason

Guðríður Ólafsdóttir

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira