Hoppa yfir valmynd
2. apríl 2007 Utanríkisráðuneytið

Afhending trúnaðarbréfs

Frá afhendingu trúnaðarbréfs sendiherra Íslands í Mongólíu
Frá afhendingu trúnaðarbréfs sendiherra Íslands í Mongólíu

Gunnar Snorri Gunnarsson, sendiherra, afhenti 28. mars sl. Nambaryn Enkhbayer, forseta Mongolíu, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Mongolíu með aðsetur í Beijing.

Einnig átti hann fund með utanríkisráðherra, Nymaa Enkhbold, og embættismönnum úr ráðuneytinu og var stuðningur Mongolíu við framboð Íslands til öryggisráðsins staðfestur. Síðar um daginn undirritaði hann og utanríkisráðherra, Nymaa Enkhbold, loftferðasamning Íslands og Mongolíu.

Frá undirritun loftferðasamnings Íslands og Mongólíu

 

 

 

 

 

 

 

 

Frá undirritun loftferðasamnings Íslands og Mongólíu



Frá afhendingu trúnaðarbréfs sendiherra Íslands í Mongólíu
Frá afhendingu trúnaðarbréfs sendiherra Íslands í Mongólíu

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum