Afhending trúnaðarbréfs í Washington
Hjálmar W. Hannesson sendiherra afhenti í gær, 8. janúar 2009, George W. Bush forseta Bandaríkjanna trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Bandaríkjunum.

Hjálmar W. Hannesson sendiherra afhenti í gær, 8. janúar 2009, George W. Bush forseta Bandaríkjanna trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Bandaríkjunum.