Hoppa yfir valmynd
8. ágúst 2000 Utanríkisráðuneytið

Nr. 050, 8. ágúst 2000. Opnun sendiráðs Kanada í Reykjavík

FRÉTTATILKYNNING

frá utanríkisráðuneytinu


Nr. 50


Lloyd Axworthy, utanríkisráðherra Kanada, greindi frá því í hátíðarræðu á Íslendingadeginum í Gimli í Manitoba í gær að ríkisstjórn Kanada hefði tekið ákvörðun um að opna sendiráð Kanada í Reykjavík vorið 2001.
Ákvörðun ríkisstjórnar Kanada kemur í kjölfar ákvörðunar íslenskra stjórnvalda um að opna sendiráð í Ottawa, höfuðborg Kanda, á sama tíma.



Utanríkisráðuneytið
Reykjavík, 8. ágúst 2000.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum