Hoppa yfir valmynd
12. mars 2004 Utanríkisráðuneytið

Undirritun stjórnmálasambands

Undirritun stjórnmálasambands við Antígva og Barbúda
Undirritun stjórnmálasambands við Antígva og Barbúda

Stjórnmálasamband við Antígva og Barbúda

Hjálmar W. Hannesson, sendiherra, fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, og dr. Patrick Albert Lewis, sendiherra, fastafulltrúi Antígva og Barbúda hjá SÞ, undirrituðu í New York í gær, fimmtudag, samning um stofnun stjórnmálasambands ríkjanna.

Antígva og Barbúda er eyríki í Karíbahafi með liðlega 80 þúsund íbúa. Sykurrækt var lengi helsta atvinnugrein í landinu en hefur vikið fyrir ferðaþjónustu. Eyjarnar eru vinsæll áfangastaður lystiskipa á Karíbahafi. Efnahagur er hinn þriðji besti af Karíbahafsríkjum mælt í þjóðartekjum á íbúa.

Undirritun stjórnmálasambands við Antígva og Barbúda
Undirritun stjórnmálasambands við Antígva og Barbúda

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum