Hoppa yfir valmynd
4. september 2007 Utanríkisráðuneytið

Heimsókn yfirhershöfðinga NATO til Íslands

FRÉTTATILKYNNING
frá utanríkisráðuneytinu

Nr. 92/2007

John Craddock yfirhershöfðingi NATO kemur í heimsókn til Íslands 5. september nk. og á fundi þann dag, fyrst með Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur utanríkisráðherra og þá með Geir H. Haarde forsætisráðherra. Til umræðu verður aðlögun Íslands að breyttu umhverfi í varnarmálum og þróun NATO.



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum