Hoppa yfir valmynd
14. desember 2005 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Framtíð í nýju landi eins árs

Framtíð í nýju landi
Framtíð í nýju landi

Þann 1. desember s.l. varð Framtíð í nýju landi eins árs. Þetta er þriggja ára tilraunaverkefni sem beinist að ungmennum af asískum uppruna á aldrinum 15–25 ára. Markmið þess er að aðstoða ungmennin við að setja sér einstaklingsbundin markmið um menntun, færni og aðlögun að íslensku samfélagi og leita úrræða til að auðvelda þeim að ná þeim. Verkefnið byggir á samstarfi Alþjóðahúss, félagsmálaráðuneytis, menntamálaráðuneytis, Rauða kross Íslands, Reykjavíkurborgar og Velferðarsjóðs barna.

Skjal fyrir Acrobat ReaderFramtíð í nýju landi - ársskýrsla 2005



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum