Vefkökum sem eru notaðar á þessum vef er skipt í flokka. Þú getur leyft eða hafnað ákveðnum eða öllum flokkum. Ef flokki, sem hafði áður verið leyfður, er síðar hafnað, er öllum vafrakökum í þeim flokki eytt út úr vafranum þínum. Undir flipanum vefkökuyfirlýsing geturðu séð lista yfir kökur í hverjum flokki ásamt ítarlegum upplýsingum.Til viðbótar geturðu séð lista yfir kökur í hverjum flokki og ítarlegar upplýsingar í vafrakökuyfirlýsingunni.
Sumar kökur eru nauðsynlegar fyrir grunnvirkni vefsins. Vefurinn mun ekki virka rétt án þessara vafrakaka. Þær eru því sjálfkrafa virkar og ekki hægt að hafna þeim.
Tölfræðikökur
Tölfræðikökur hjálpa okkur að bæta vefinn með því að safna og greina upplýsingum um notkun hans.
Markaðskökur
Markaðskökur eru notaðar til að rekja gesti slóð gesta á milli vefsíða sem gerir auglýsendum kleift að birta viðeigandi og grípandi auglýsingar.
Vefkökum sem eru notaðar á þessum vef er skipt í flokka. Þú getur leyft eða hafnað ákveðnum eða öllum flokkum. Ef flokki, sem hafði áður verið leyfður, er síðar hafnað, er öllum vafrakökum í þeim flokki eytt út úr vafranum þínum. Undir flipanum vefkökuyfirlýsing geturðu séð lista yfir kökur í hverjum flokki ásamt ítarlegum upplýsingum.
Sumar kökur eru nauðsynlegar fyrir grunnvirkni vefsins. Vefurinn mun ekki virka rétt án þessara vafrakaka. Þær eru því sjálfkrafa virkar og ekki hægt að hafna þeim.
Nauðsynlegar kökur
Nafn
Lén
Slóð
Rennur út
Merki
ASP.NET_SessionId
stjornarradid.is
/
Vafra lokað
Notað af Microsoft ASP.Net til að muna stillingar notanda milli síðna
sessionPersist
stjornarradid.is
/
Vafra lokað
Notað til að muna afstöðu þína til síðunnar á meðan vafri er opinn
cookiehub
.stjornarradid.is
/
365 dagar
Used by CookieHub to store information about whether visitors have given or declined the use of cookie categories used on the site.
__cf_bm
.twitter.com
/
1 klukkutími
Þriðji aðili
The __cf_bm cookie supports Cloudflare Bot Management by managing incoming traffic that matches criteria associated with bots. The cookie does not collect any personal data, and any information collected is subject to one-way encryption.
Tölfræðikökur
Tölfræðikökur hjálpa okkur að bæta vefinn með því að safna og greina upplýsingum um notkun hans.
Tölfræðikökur
Nafn
Lén
Slóð
Rennur út
Merki
nmstat
.stjornarradid.is
/
400 dagar
Tölfræði kaka sem fylgist með notkun gesta á síðunni. Upplýsingarnar eru notaðar til að bæta upplifun gesta. Siteimprove býr til handahófskennd auðkenni fyrir hvern gest sem kemur í veg fyrir að persónuupplýsingar séu vistaðar.
Markaðskökur
Markaðskökur eru notaðar til að rekja gesti slóð gesta á milli vefsíða sem gerir auglýsendum kleift að birta viðeigandi og grípandi auglýsingar.
Markaðskökur
Nafn
Lén
Slóð
Rennur út
Merki
YSC
.youtube.com
/
Vafra lokað
Þriðji aðili
Vefkaka frá youtube sem telur áhorf
VISITOR_INFO1_LIVE
.youtube.com
/
180 dagar
Þriðji aðili
Vefkaka frá youtube sem vaktar nethraða gesta til að ákveða hvernig myndbönd spilast
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra tók þátt í utanríkisráðherrafundi Atlantshafsbandalagsins sem lauk í dag í Brussel. Helstu mál sem utanríkisráðherrarnir ræddu voru m.a. staða verkefnisins í Afganistan, mikilvægi verkefna og samráðs við samstarfsríki á sviði varnar- og öryggismála, efling varnargetu og samhæfingar í aðgerðum bandalagsins. Utanríkisráðherrarnir ákváðu skipulag og markmið sem unnið skal að næstu mánuði á þessum sviðum í aðdraganda leiðtogafundar bandalagsins sem haldinn verður í Wales í september að ári.
Utanríkisráðherrarnir funduðu með utanríkis- og innanríkisráðherrum Afganistan, svo og samstarfsríkjunum sem taka þátt í alþjóðlegu öryggissveitunum í Afganistan (ISAF), samtals 49 ríki. Í lok ársins 2014 lýkur verkefni þeirra undir stjórn Atlantshafsbandalagsins og miðað er við að nýtt verkefni, mun smærra í sniðum, styðji við þjálfun, uppbyggingu og samstarf við afganskar öryggissveitir og lögreglu næstu árin þar á eftir. Ísland hefur í starfi og áherslum fylgt fast eftir að staða og þátttaka kvenna í enduruppbyggingu og aðkoma að friðar- og öryggismálum í landinu sé tryggð.
„Við sjáum fram á miklar breytingar á umsvifum og verkefnum Atlantshafsbandalagsins á næstu árum, þegar þessi stóra aðgerð í Afganistan dregst verulega saman“, sagði utanríkisráðherra. „Þá reynir á að bandalagið haldi viðbragðsgetu og viðbúnaði með æfingum, samstarfi og hugsanlega aðstoð við samstarfsríki um þjálfun og uppbyggingu. Við höfum sem bandalagsríki m.a. tekið þátt í og stutt við fjölmörg verkefni sem stuðla að friði, byggt upp og bætt stöðu í stríðshrjáðum löndum, t.d. á Balkanskaganum og í Afganistan, undir forystu bandalagsins. Þátttaka Íslands í bandalaginu, ásamt varnarsamningnum, er ein meginstoðin í okkar utanríkisstefnu og hefur aukið vægi í ljósi vaxandi mikilvægis okkar heimshluta vegna breytinga á norðurslóðum.“
Einnig var fundað í NATO-Rússlandsráðinu þar sem utanríkisráðherrar bandalagsríkjanna og Rússlands ræddu m.a. stöðu mála í Sýrlandi og ýmis alþjóðamál. Var á fundinum lögð áhersla á áframhaldandi gott samstarf og samráð á sviði öryggis- og varnarmála. Ráðið lýsti jafnframt yfir stuðningi við sameiginlegt verkefni Efnavopnastofnunarinnar (OPCW) og Sameinuðu þjóðanna að eyðingu efnavopna í Sýrlandi.
NATO-Georgíuráðið fundaði einnig í tengslum við fundinn en Georgía er eitt þeirra ríkja sem vinnur að aðild að Atlantshafsbandalaginu.