Hoppa yfir valmynd
8. júní 1999 Dómsmálaráðuneytið

Alþingismenn kosnir í maí 1999

A L Þ I N G I S M E N N
kosnir í maí 1999.Samkvæmt tilkynningu landskjörstjórnar voru eftirtalin kjörin alþingismenn (aðalmenn og varamenn) við alþingiskosningar 8. maí 1999.
Skammstafanir: B = Framsóknarflokkurinn, D = Sjálfstæðisflokkurinn, F = Frjálslyndi flokkurinn, S = Samfylkingin, U = Vinstrihreyfingin - grænt framboð.


A. Þingmenn kjördæma.


Reykjavíkurkjördæmi:
1. Davíð Oddsson (D)
2. Björn Bjarnason (D)
3. Geir H. Haarde (D)
4. Sólveig Pétursdóttir (D)
5. Jóhanna Sigurðardóttir (S)
6. Lára Margrét Ragnarsdóttir (D)
7. Össur Skarphéðinsson (S)
8. Guðmundur Hallvarðsson (D)
9. Bryndís Hlöðversdóttir (S)
10. Pétur H. Blöndal (D)
11. Guðrún Ögmundsdóttir (S)
12. Finnur Ingólfsson (B)
13. Ögmundur Jónasson (U)
14. Katrín Fjeldsted (D)
15. Ásta R. Jóhannesdóttir (S)
16. Ólafur Örn Haraldsson (B)
17. Kolbrún Halldórsdóttir (U)
18. Sverrir Hermannsson (F)
19. Ásta Möller (D)


Reykjaneskjördæmi:
1. Árni M. Mathiesen (D)
2. Gunnar Birgisson (D)
3. Sigríður A. Þórðardóttir (D)
4. Rannveig Guðmundsdóttir (S)
5. Þorgerður K. Gunnarsdóttir (D)
6. Guðmundur Árni Stefánsson (S)
7. Siv Friðleifsdóttir (B)
8. Kristján Pálsson (D)
9. Sigríður Jóhannesdóttir (S)
10. Hjálmar Árnason (B)
11. Árni Ragnar Árnason (D)
12. Þórunn Sveinbjarnardóttir (S)


Vesturlandskjördæmi:
1. Sturla Böðvarsson (D)
2. Ingibjörg Pálmadóttir (B)
3. Jóhann Ársælsson (S)
4. Guðjón Guðmundsson (D)
5. Gísli S. Einarsson (S)


Vestfjarðakjördæmi:
1. Einar K. Guðfinnsson (D)
2. Sighvatur Björgvinsson (S)
3. Kristinn H. Gunnarsson (B)
4. Guðjón A. Kristjánsson (F)
5. Einar Oddur Kristjánsson (D)


Norðurlandskjördæmi vestra:
1. Hjálmar Jónsson (D)
2. Páll Pétursson (B)
3. Kristján L. Möller (S)
4. Vilhjálmur Egilsson (D)
5. Jón Bjarnason (U)


Norðurlandskjördæmi eystra:
1. Halldór Blöndal (D)
2. Valgerður Sverrisdóttir (B)
3. Steingrímur J. Sigfússon (U)
4. Svanfríður Jónasdóttir (S)
5. Tómas Ingi Olrich (D)
6. Árni Steinar Jóhannsson (U)


Austurlandskjördæmi:
1. Halldór Ásgrímsson (B)
2. Arnbjörg Sveinsdóttir (D)
3. Jón Kristjánsson (B)
4. Einar Már Sigurðsson (S)
5. Þuríður Backman (U)


Suðurlandskjördæmi:
1. Árni Johnsen (D)
2. Guðni Ágústsson (B)
3. Margrét Frímannsdóttir (S)
4. Drífa Hjartardóttir (D)
5. Ísólfur Gylfi Pálmason (B)
6. Lúðvík Bergvinsson (S)


B. Varaþingmenn.


Varamenn þingmanna Reykjavíkurkjördæmis:


Fyrir Framsóknarflokkinn:
Jónína Bjartmarz
Vigdís Hauksdóttir


Fyrir Frjálslynda flokkinn:
Gunnar Ingi Gunnarsson


Fyrir Samfylkinguna:
Mörður Árnason
Árni Þór Sigurðsson
Guðný Guðbjörnsdóttir
Jakob Frímann Magnússon
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson


Fyrir Sjálfstæðisflokkinn:
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson
Stefanía Óskarsdóttir
Arna Hauksdóttir
Helgi Steinar Karlsson
Soffía Kristín Þórðardóttir
Hólmfríður K. Agnarsdóttir
Margeir Pétursson
Guðmundur Ragnarsson
Ásta Þórarinsdóttir


Fyrir Vinstrihreyfinguna - grænt framboð:
Hjörleifur Guttormsson
Drífa Snædal


Varamenn þingmanna Reykjaneskjördæmis:


Fyrir Framsóknarflokkinn:
Páll Magnússon
Drífa Jóna Sigfúsdóttir


Fyrir Samfylkinguna:
Ágúst Einarsson
Jón Gunnarsson
Lúðvík Geirsson
Katrín Júlíusdóttir


Fyrir Sjálfstæðisflokkinn:
Helga Guðrún Jónasdóttir
Sturla D. Þorsteinsson
Hildur Jónsdóttir
Jón Gunnarsson
Ólafur Torfason
Hólmfríður Skarphéðinsdóttir


Varamenn þingmanna Vesturlandskjördæmis:


Fyrir Framsóknarflokkinn:
Magnús Stefánsson


Fyrir Samfylkinguna:
Dóra Líndal Hjartardóttir
Hólmfríður Sveinsdóttir


Fyrir Sjálfstæðisflokkinn:
Helga Halldórsdóttir
Skjöldur Orri Skjaldarson


Varamenn þingmanna Vestfjarðakjördæmis:


Fyrir Framsóknarflokkinn:
Ólöf Guðný Valdimarsdóttir


Fyrir Frjálslynda flokkinn:
Pétur Bjarnason


Fyrir Samfylkinguna:
Karl V. Matthíasson


Fyrir Sjálfstæðisflokkinn:
Ragnheiður Hákonardóttir
Þórólfur Halldórsson


Varamenn þingmanna Norðurlandskjördæmis vestra:


Fyrir Framsóknarflokkinn:
Árni Gunnarsson


Fyrir Samfylkinguna:
Anna Kristín Gunnarsdóttir


Fyrir Sjálfstæðisflokkinn:
Sigríður Ingvarsdóttir
Adolf H. Berndsen


Fyrir Vinstrihreyfinguna - grænt framboð:
Hjördís Heiðrún Hjartardóttir


Varamenn þingmanna Norðurlandskjördæmis eystra:


Fyrir Framsóknarflokkinn:
Daníel Árnason


Fyrir Samfylkinguna:
Örlygur Hnefill Jónsson


Fyrir Sjálfstæðisflokkinn:
Soffía Gísladóttir
Ásgeir Logi Ásgeirsson


Fyrir Vinstrihreyfinguna - grænt framboð:
Helga Arnheiður Erlingsdóttir
Valgerður Jónsdóttir


Varamenn þingmanna Austurlandskjördæmis:

Fyrir Framsóknarflokkinn:
Jónas Hallgrímsson
Sigrún Júlía Geirsdóttir


Fyrir Samfylkinguna:
Gunnlaugur Stefánsson


Fyrir Sjálfstæðisflokkinn:
Albert Eymundsson


Fyrir Vinstrihreyfinguna - grænt framboð:
Gunnar Ólafsson


Varamenn þingmanna Suðurlandskjördæmis:


Fyrir Framsóknarflokkinn:
Ólafía Ingólfsdóttir
Ármann Höskuldsson


Fyrir Samfylkinguna:
Katrín Andrésdóttir
Björgvin G. Sigurðsson


Fyrir Sjálfstæðisflokkinn:
Kjartan Ólafsson
Ólafur BjörnssonÞetta birtist hér með samkvæmt 116. gr. laga um kosningar til Alþingis, nr. 80 16. október 1987.


Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 16. júní 1999.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira