Hoppa yfir valmynd
11. mars 2021

Vefráðstefna um baráttuna gegn loftslagsbreytingum með grænum lausnum frá Íslandi

Þann 9 mars sl. hélt íslenska formennskan í fastanefnd EFTA-ríkjanna fyrri hluta árs 2021 vefráðstefnu þar sem til umfjöllunar voru íslensk sjónarmið í nýsköpun og grænum lausnum til að glíma við loftslagsbreytingar.

Ráðstefnan varpaði ljósi á frumleg verkefni sem hafa náð árangri í að minnka útblástur gróðurhúsalofttegunda á Íslandi; CarbfixCarbon Recycling InternationalPure North Recycling, og Circular solutions. Verkefnin voru kynnt með myndböndum og dagskránni fylgt eftir með áhugaverðum pallborðsumræðum.

Efnisorð

Heimsmarkmiðin

7. Sjálfbær orka
9. Nýsköpun og uppbygging
11. Sjálfbærar borgir og samfélög
12. Ábyrð neysla og framleiðsla
13. Aðgerðir í loftslagsmálum

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum