Hoppa yfir valmynd
18. apríl 2013 Dómsmálaráðuneytið

Framboð við alþingiskosningar 27. apríl 2013

Landskjörstjórn hefur birt auglýsingu um framboð við alþingiskosningar 27. apríl 2013. Alls eru 15 listar í framboði en 11 listar bjóða fram í öllum kjördæmum.

Á kjördæmasíðum hér á vefnum er að finna upplýsingar um framboð í hverju kjördæmi, tölfræðiupplýsingar og úrslit fyrri alþingiskosninga.

 

- Auglýsing landskjörstjórnar um framboð við alþingiskosningar 27. apríl 2013

- Exelskrá landskjörstjórnar með upplýsingum um framboðslista og frambjóðendur við alþingiskosningarnar 27. apríl 2013.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Þessi síða notar vafrakökur Lesa meira