Hoppa yfir valmynd
7. maí 2018 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

Umhverfisþing haldið 9. nóvember

Horft til Snækolls - myndHugi Ólafsson
Umhverfis- og auðlindaráðherra boðar til XI. Umhverfisþings föstudaginn 9. nóvember 2018. Þingið fer fram á Grand Hótel Reykjavík.

Á þinginu verður fjallað um hugmyndir um þjóðgarð á hálendi Íslands og almennt um friðlýsingar. Leitast verður við að varpa ljósi á og ræða hvers vegna er mikilvægt að friða náttúru, víðerni og landslag og hvaða leiðir eru til þess.

Nánari dagskrá verður auglýst þegar nær dregur þinginu.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum