Hoppa yfir valmynd
16. nóvember 2020 Innviðaráðuneytið

Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 18. nóvember

Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verður haldinn miðvikudaginn 18. nóvember en í fyrsta skipti verður hann haldinn rafrænt.

Til fundarins eru boðaðir framkvæmdastjórar sveitarfélaga, fulltrúar samtaka sveitarfélaga og aðrir samstarfsaðilar Jöfnunarsjóðs. Fundurinn hefst kl. 16 og áætlað er að fundinum ljúki eigi síðar en kl. 17:30. Fundarstjóri verður Guðný Sverrisdóttir, formaður ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga. 

Dagskrá fundarins

  • Setning
    Guðný Sverrisdóttir, formaður ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga
  • Ávarp ráðherra
    Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra
  • Ársskýrsla Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2019
    Guðni Geir Einarsson, sérfræðingur hjá Jöfnunars
    jóði sveitarfélaga
  • Áhrif Covid-19 á sveitarfélögin - helstu áskoranir
    Matthildur Ásmundardóttir, bæjarstjóri Sveitarfélagsins Hornafjarðar
  • Greining á fjármálum sveitarfélaga í kjölfar Covid-19
    Gunnar Haraldsson, formaður samráðshóps um fjármál sveitarfélaga

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum