Hoppa yfir valmynd
10. febrúar 2004 Heilbrigðisráðuneytið

Frumvarp um breytingar á lögum um málefni aldraðra

Dreift hefur verið á Alþingi frumvarpi til laga um breytingar á lögum um málefni aldraðra. Meðal nýmæla í frumvarpinu er að nú er gert ráð fyrir að heimilt verðia að greiða úr Framkvæmdasjóði aldraðra húsaleigu vegna leigu á hjúkrunarheimili sem byggt hefur verið fyrir aldraða af öðrum en ríkinu. Húsaleiga sem greidd er með þessum hætti skal vera að undangengnu útboði og telst ígildi stofnkostnaðar. Þá er gert ráð fyrir því að heimiluð séu framlög til viðhalds húsnæðis dagvistar-, dvalar- og hjúkrunarheimila.
Frumvarpið...

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum