Hoppa yfir valmynd
6. september 2012 Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Velferð barna í erfiðri stöðu

Vakin er athygli á tveimur skýrslum um velferð barna í erfiðri stöðu. Um er að ræða niðurstöður könnunar sem velferðarvaktin stóð fyrir árið 2011 og framhaldskönnunar árið 2012.

Vorið 2011 voru sendar spurningar til allra grunnskóla, barnaverndarnefnda og heilsugæslna í landinu þar sem spurt var um stöðu þeirra barna sem bjuggu við vanda fyrir kreppu. Sumarið 2012 var  gerð framhaldskönnun þar sem kallaðir voru til þrír rýnihópar og framkvæmd þrjú einstaklingsviðtöl í því skyni að ná fram fyllri og dýpri niðurstöðum við spurningunum.

Niðurstöðurnar má nálgast í skýrslunum tveimur sem aðgengilegar eru á heimasíðu velferðarvaktarinnar.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum