Hoppa yfir valmynd
18. desember 2000 Utanríkisráðuneytið

Nr. 105, 18. desember 2000. Heillaóskir ráðherra til Colin Powell

Utanríkisráðuneytið

Fréttatilkynning

FRÉTTATILKYNNING

frá utanríkisráðuneytinu

________




Nr. 105


Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, sendi í dag Colin Powell hershöfðingja árnaðaróskir í tilefni af tilnefningu hans í embætti utanríkisráðherra Bandaríkjanna í ríkisstjórn George W. Bush, sem tekur formlega við völdum forseta Bandaríkjanna 20. janúar næstkomandi.



Utanríkisráðuneytið,
Reykjavík, 18. desember 2000.



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum