Hoppa yfir valmynd
23. janúar 2019

Timo Soini utanríkisráðherra Finnlands í opinberri heimsókn til Íslands

Timo Soini utanríkisráðherra Finnlands var í  opinberri heimsókn á Íslandi 13.-15 janúar. Leiðin lá til Siglufjarðar og Akureyrar, þar sem norðurslóðamál voru ofarlega á dagskrá. Auk tvíhliða fundar utanríkisráðherra Íslands og Finnlands hitti Soini forseta Íslands og heimsótti Alþingi þar sem hann fundaði með utanríkismálanefnd. 

 

Viðtal við Soini utanríkisráðherra Finnlands á Rúv

Fréttatilkynning frá finnska utanríkisráðuneytinu

Ráðherrarnir sóttu í dag opinn fund um málefni norðurslóða í Háskólanum á Akureyri.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum